fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lykilmenn fjarverandi – „Það var leitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 12:07

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Lúxemborg og Liecthenstein síðar í þessum mánuði en nokkrir leikmenn eru fjarverandi vegna meiðsla.

Íslenska liðið mætir Lúxemborg 13. október og Lúxemborg þremur dögum síðar.

Sem fyrr segir eru einhverjir fjarverandi vegna meiðsla og má þar nefna lykilmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.

„Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin (Magnússon) er alvarlega meiddur á hné. Það var leitt,“ sagði Age Hareide landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag.

Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby og Valgeir Lunddal Friðriksson hjá Hacken eru einnig frá.

„Valgeir Lunddal er með beinbrot í fæti en ég veit ekki alveg hvað hann verður lengi frá.

Sævar er meiddur á nára og er því einnig frá. Hann hefur spilað með Lyngby undanfarið en er ekki góður í náranum,“ sagði Hareide í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning