fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lykilmenn fjarverandi – „Það var leitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 12:07

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Lúxemborg og Liecthenstein síðar í þessum mánuði en nokkrir leikmenn eru fjarverandi vegna meiðsla.

Íslenska liðið mætir Lúxemborg 13. október og Lúxemborg þremur dögum síðar.

Sem fyrr segir eru einhverjir fjarverandi vegna meiðsla og má þar nefna lykilmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.

„Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin (Magnússon) er alvarlega meiddur á hné. Það var leitt,“ sagði Age Hareide landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag.

Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby og Valgeir Lunddal Friðriksson hjá Hacken eru einnig frá.

„Valgeir Lunddal er með beinbrot í fæti en ég veit ekki alveg hvað hann verður lengi frá.

Sævar er meiddur á nára og er því einnig frá. Hann hefur spilað með Lyngby undanfarið en er ekki góður í náranum,“ sagði Hareide í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima