fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Lykilmenn fjarverandi – „Það var leitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 12:07

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Lúxemborg og Liecthenstein síðar í þessum mánuði en nokkrir leikmenn eru fjarverandi vegna meiðsla.

Íslenska liðið mætir Lúxemborg 13. október og Lúxemborg þremur dögum síðar.

Sem fyrr segir eru einhverjir fjarverandi vegna meiðsla og má þar nefna lykilmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.

„Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin (Magnússon) er alvarlega meiddur á hné. Það var leitt,“ sagði Age Hareide landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag.

Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby og Valgeir Lunddal Friðriksson hjá Hacken eru einnig frá.

„Valgeir Lunddal er með beinbrot í fæti en ég veit ekki alveg hvað hann verður lengi frá.

Sævar er meiddur á nára og er því einnig frá. Hann hefur spilað með Lyngby undanfarið en er ekki góður í náranum,“ sagði Hareide í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa