fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Tíu menn Forest náðu stigi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 15:09

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott. Forest 1 – 1 Brentford
0-1 Christian Norgaard(’58)
1-1 Nicolas Dominguez

Þap fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinn í dag sem er óvenjulegt á sunnudegi.

Nottingham Forest fékk þar Brentford í heimsókn í ágætis fótboltaleik sem endaði með jafntefli.

Brentford komst yfir í leiknum á 58. mínútu en Nicolas Dominguez tryggði heimaliðinu svo stig.

Fínt stig fyrir Forest sem spilaði manni færri alveg frá 57. mínútu er Moussa Niakhate fékk reisupassann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg