fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 23:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Pedro Porro er genginn í raðir Tottenham frá Sporting.

Kappinn kemur á láni út þessa leiktíð en Tottenham þarf svo að kaupa hann á um 37 milljónir punda næsta sumar.

Pedro Porro er 23 ára gamall hægri bakvörður sem ólst upp hjá Girona á Spáni áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2019.

Eftir lánsdvöl, bæði hjá Real Valladolid og Sporting gekk hann endanlega í raðir Sporting í fyrra en stoppar stutt þar.

Porro spilaði 98 leiki fyrir Sporting, skoraði 12 mörk og gaf 20 stoðsendingar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alfreð segir enga ástæðu til þess að hengja haus eftir svekkelsi í Bosníu – „Það er gríðarlegt svekkelsi í hópnum“

Alfreð segir enga ástæðu til þess að hengja haus eftir svekkelsi í Bosníu – „Það er gríðarlegt svekkelsi í hópnum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Þór eftir slæmt tap Íslands í Bosníu – „Þetta var ekki úrslitaleikurinn í riðlinum“

Arnar Þór eftir slæmt tap Íslands í Bosníu – „Þetta var ekki úrslitaleikurinn í riðlinum“