fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Hefur fundið ástina á ný eftir stormasaman skilnað – Var sökuð um framhjáhald

433
Mánudaginn 30. janúar 2023 08:35

Francesco Totti og Ilary Blasi / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilary Blasi, fyrrum eiginkona knattspyrnugoðsagnarinnar Francesco Totti, er komin á fast á ný og virðist staðfesta það með færslu á Instagram.

Totti, sem er goðsögn hjá Roma og á Ítalíu, og Blasi hættu saman síðasta sumar eftir tuttugu ára samband.

Þau höfðu verið gift síðan 2005 og eiga saman þrjú börn.

Skilnaðurinn fór ekki fram á góðum nótum en Totti vill meina að hann hafi fundið sannanir þess efnis að Blasi hafi verið að halda fram hjá sér.

Sjálfur er hann kominn í nýtt samband. Varð það opinbert í október.

Blasi, sem er fræg sjónvarpskona á Ítalíu, virðist nú vera komin í nýtt samband sjálf með þýska frumkvöðlinum Basian Muller.

Hún merkir hann í nýja færslu á Instagram. Halda miðlar erlendis því fram að Blasi og Muller hafi farið til Parísar saman nýlega og þar áður til Tælands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“