fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Moises Caceido vill fá að yfirgefa lið Brighton sem fyrst og hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu.

Brighton hefur hafnað tilboðum frá bæði Chelsea og Arsenal í Caicedo sem kemur frá Ekvador.

Í yfirlýsingunni tekur Caceido fram að hann sé þakklátur Brighton fyrir tækifærið í ensku úrvalsdkeildinni en vill komast annað.

Hann ætlar sér að verða sigursælasti leikmaður í sögu Ekvador og vill því skipta um félag fyrir gluggalok.

,,Ég vona að þeir geti skilið af hverju ég vil nýta þetta ótrúlega tækifæri,“ skrifar Caicedo einnig til stuðningsmanna Brighton og vonar að þeir skilji hans ákvörðun.

Caicedo segir að stuðningsmenn liðsins muni alltaf eiga sérstakan stað í hans hjarta en að nú sé kominn tími á að taka næsta skref.

Færslu hans má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“