fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal fá gleðifréttir – Martinelli að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 17:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal stuðningsmönnum hafa borist heldur betur góð tíðindi því Gabriel Martinelli hefur samþykkt að krota undir nýjan samning við félagið.

Það er David Ornstein, virtur blaðamaður The Athletic, sem greinir frá þessum tíðindum.

Samningur Martinelli, sem er lykilmaður hjá Arsenal, var að renna út eftir næstu leiktíð. Möguleiki var á að framlengja þann samning um tvö ár.

Nýr samningur mun hins vegar gilda til 2027.

Verið er að ganga frá smáatriðum áður en Martinelli skrifar undir og samningurinn verður formlega opinberaður af Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi