fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvað stuðningsmenn Manchester United gerðu eftir markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest tók á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik og komust yfir strax á sjöttu mínútu með marki frá hinum sjóðheita Marcus Rashford eftir sendingu frá Casemiro, sem var að snúa aftur í kvöld eftir leikbann.

Morgan Gibbs-White hélt að hann væri að jafna fyrir Forest um miðjan fyrri hálfleik en markið var dæmt af með aðstoð VAR.

Rauðu djöflarnir komust í 0-2 fyrir hálfleik. Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir United er hann kom boltanum í netið í kjölfar þess að skot Antony var varið.

Lítið var um að vera lengi vel í seinni hálfleik en United gerði sig líklegt undir lokin. Það skilaði sér í marki Bruno Fernandes með frábærri afgreiðslu.

Lokatölur 0-3 og staða United í einvíginu afar væn.

Stuðningsmenn United fögnuðu mark Fernandes ansi vel, kannski of vel þar sem þeir felldu niður auglýsingaskillti.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi