fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Staðfesta að Santos sé tekinn við

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Santos er tekinn við pólska landsliðinu.

Staðan hjá Póllandi var laus eftir að Czesław Michniewicz yfirgaf landsliðið eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Santos stýrði portúgalska landsliðinu á HM en var látinn fara eftir það.

Talið er að samningur Santos hjá pólska landsliðinu gildi til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Í gær

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið
433Sport
Í gær

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ