fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

Ótrúlegur hæðamunur sást í beinni útsendingu – ,,Þetta getur ekki verið rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af fyrrum framherjanum Peter Crouch hefur vakið gríðarlega athygli á samskiptamiðlum en hann starfar í dag í sjónvarpi.

Crouch gerði garðinn frægan hjá liðum eins og Tottenham og Liverpool og lék ófáa leiki með enska landsliðinu.

Um er að ræða mann sem er yfir tveir metrar á hæð en hann fjallaði um leik Burnley og Manchester United í gær.

Þar var Crouch ásamt Jules Breach en þau vinna bæði fyrir TNT Sports – Crouch hefur áður leikið með Burnley.

Hæðamunurinn á kollegunum hefur vakið gríðarlerga athygli en Jules ku vera um 160 sentímetrar á hæð.

,,Þetta getur ekki verið rétt,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,King Kong mættur í settið, skemmtilegt“

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali
433Sport
Í gær

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan
433Sport
Í gær

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf
433Sport
Í gær

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“