fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

De Gea gæti loks fengið vinnu á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea gæti loks fundið sér nýtt félag ef marka má spænska miðilinn Marca.

Markvörðurinn er samningslaus eftir að 12 ára dvöl hans hjá Manchester United lauk.

Síðan þá hefur De Gea verið orðaður hingað og þangað en hann æfir hins vegar sjálfur í von um að fá samningstilboð.

Marca segir að De Gea sé opinn fyrir því að fara til Sádi-Arabíu ef gengið er að launakröfum hans.

Glugginn þar í landi lokar eftir þrjá daga og er því enn tími til stefnu.

Fjöldinn allur af stjörnum hefur auðvitað farið þangað undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool