Langskotið og dauðafærið var lengi vel fastur liður á 433.is og hefur hann nú verið endurvakinn í Íþróttavikunni sem kemur út alla föstudaga. Liðurinn er í boði Lengjunnar.
Í Langskotinu er settur saman seðill sem minni líkur eru á að gangi upp en er með háan stuðul. Í Dauðafærinu er líklegra að seðillinn gangi upp.
Hrafnkell Freyr Ágústsson, sem stýrir þættinum ásamt Helga Fannari Sigurðssyni, velur seðlana.
Hér að neðan má sjá þá og klippan úr Íþróttavikunni þar sem Hrafnkell velur seðlana er hér efst. Þátturinn er svo frumsýndur í kvöld og er skemmtikrafturinn Sóli Hólm gestur.
Dauðafærið:
Langskotið: