fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Leeds fær Spence á láni frá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 23:00

Spence í leik með U-21 árs landsliði Englands. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djed Spence er að ganga í raðir Leeds á láni frá Tottenham.

Þessi 23 ára gamli bakvörður var keyptur til Tottenham frá Middlesbrough fyrir síðustu leiktíð en var í aukahlutverki.

Hann var sendur á lán til Rennes í Frakklandi seinni hluta síðustu leiktíðar.

Ljóst er að Spence mun ekki vinna sér inn sæti í liði Tottenham á næstunni og mun hann eyða þessari leiktíð á láni hjá Leeds í ensku B-deildinni.

Skiptin eru vel á veg komin og kappinn hefur þegar gengist undir læknisskoðun.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor en er aðeins með 5 stig eftir fjóra leiki í B-deildinni til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool