fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Jökull ekki á hliðarlínunni í dag – Björn Berg tekur við

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 15:05

Helgi Hrannar til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jökull Elísabetarson verður ekki á hliðarlínunni í dag er Stjarnan spilar við KA í Bestu deild karla.

Fótbolti.net greinir frá en Jökull og eiginkona hans, Kristín Arna Sikgurðardóttir, eignuðust barn á dögunum sem verður til þess að Björn Berg Bryde stýrir liðinu.

Björn Berg er leikmaður Stjörnunnar og mun vera á hliðarlínunni í þessum mikilvæga leik.

Flautað er til leiks klukkan 16:00 en Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig, sjö stigum á eftir Breiðabliki sem er í fjórða sætinu.

433.is óskar þessum flotta þjálfa til hamingju en búast má við spennandi leik á Akureyri í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Í gær

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“