Cristiano Ronaldo er að fara á kostum þessa stundina í leik Al Nassr gegn Al Fateh í sádiarabísku deildinni.
Rúmur klukkutími er liðinn og er Ronaldo búinn að skora upp tvö og leggja upp eitt.
Fyrsta markið lagði hann upp á Sadio Mane.
Það er óhætt að segja að stoðsendingin hafi verið svakaleg. Myndband af henni er hér neðar.
Það stefnir í að Al Nassr vinni sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir að hafa tapað fyrstu tveimur.
WHAT AN ASSIST BY RONALDO ON MANÉ!!
0-1AL NASSR pic.twitter.com/imYybYiley
— Lars (@UTDLars) August 25, 2023