fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

England: Haaland ekki á skotskónum í sigri Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Newcastle
1-0 Julian Alvarez(’31)

Erling Haaland komst ekki á blað hjá Manchester City sem mætti Newcastle í enskui úrvalsdeildinni í kvöld.

Um var að ræða síðasta leik dagsins í deildinni en bæði lið höfðu byrjað á sigrum í fyrstu umferð.

Haaland átti frábæran leik gegn Burnley í fyrstu umferð og skoraði þar tvennu í 3-0 útisigri.

Norðmaðurinn komst ekki á blað að þessu sinni en eitt mark dugði Englandsmeisturunum til sigurs.

Julian Alvarez gerði það mark á 31. mínútu og kom sínum mönnum á toppinn að minnsta kosti í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist