fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þetta er maðurinn sem PSG vill fá til að fylla skarð Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 22:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er með nokkuð gott pláss á launaskrá sinni eftir að Neymar og Lionel Messi yfirgáfu félagið í sumar.

Neymar yfirgaf PSG fyrr í dag og fékk PSG um 100 milljónir evra fyrir kauða.

Þá peninga ætlar PSG með til Þýskalands og kaupa Randal Kolo Muani framherja Eintracht Frankfurt.

Muani er frá Frakklandi en PSG vill kaupa bestu ungu frönsku leikmennina til sín.

Muani er 24 ára gamall og er PSG itlbúið að lána Hugo Ekitike til Frankfurt til þess að koma skiptunum í gegn.

Það gæti orðið frönsk framlína hjá PSG en þar eru Ousmane Dembele og Kylian Mbappe líklegir til að vera á köntunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun