fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta er maðurinn sem PSG vill fá til að fylla skarð Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 22:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er með nokkuð gott pláss á launaskrá sinni eftir að Neymar og Lionel Messi yfirgáfu félagið í sumar.

Neymar yfirgaf PSG fyrr í dag og fékk PSG um 100 milljónir evra fyrir kauða.

Þá peninga ætlar PSG með til Þýskalands og kaupa Randal Kolo Muani framherja Eintracht Frankfurt.

Muani er frá Frakklandi en PSG vill kaupa bestu ungu frönsku leikmennina til sín.

Muani er 24 ára gamall og er PSG itlbúið að lána Hugo Ekitike til Frankfurt til þess að koma skiptunum í gegn.

Það gæti orðið frönsk framlína hjá PSG en þar eru Ousmane Dembele og Kylian Mbappe líklegir til að vera á köntunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?