fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nýliðarnir að fá reynslubolta í markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton er að sækja reynslubolta í markið fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt nýjustu fréttum eru nýliðarnir að fá Tim Krul í rammann.

Krul er samningsbundinn Norwich en hefur ekki spilað á tímabilinu til þessa. Nú er hann á leið til Luton.

Krul mun gangast undir læknisskoðun í dag.

Enska úrvaldeildin hófst um helgina. Þar tapaði Luton 4-1 fyrir Brighton. Thomas Kaminski stóð á milli stanganna í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur