fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Traore söðlar um innan Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 15:00

Adama Traoré / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore er á leið til Fulham á frjálsri sölu.

Samningur kappans við Wolves rann út fyrr í sumar og er hann því frjáls ferða sinna.

Traore hafði verið hjá Wolves frá því 2018 fyrir utan lánsdvöl hjá Barcelona 2022.

Nú fer þessi 27 ára gamli leikmaður til Fulham sem kom öllum á óvart á síðustu leiktíð og hafnaði um miðja deild sem nýliði.

Hjá Fulham hittir Traore fyrir Raul Jimenez en þeir hafa leikið saman hjá Wolves undanfarin ár.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær