fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Eyþór líka kallaður til baka í Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 11:30

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur kallað Eyþór Aron Wöhler til baka úr láni frá HK. Ólafur Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, segir frá þessu í samtali við Vísi.

Eyþór var lánaður frá Blikum í nágranna sína í byrjun tímabils. Hann skoraði þrjú mörk fyrir HK. Sóknarmaðurinn hafði komið í Breiðablik frá ÍA fyrir tímabil.

Ólafur segir í samtalinu við Vísi að Blikar vonist til þess að ganga frá skiptum Eyþórs aftur til félagsins strax í dag svo kappinn geti spilað með liðinu gegn KA á sunnudag.

Þetta er annar leikmaðurinn sem Blikar kalla til baka í dag en eins og 433.is sagði frá í morgun er Dagur Örn Fjeldsted kominn aftur frá Grindavík.

Breiðablik er í þriðja sæti Bestu deildarinnar, 13 stigum á eftir toppliði Víkings, auk þess sem liðið er í fullu fjöri í Evrópu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona