fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Adams ekki til Chelsea eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipti Tyler Adams til Chelsea virðast ekki ætla að ganga upp eftir allt saman. Sky Sports segir frá þessu.

Adams var á leið til Chelsea eftir að félagið virkjaði 20 milljóna punda klásúlu í samningi hans við Leeds en nú segir Sky Sports að félögin nái ekki saman og skiptin gangi því ekki í gegn.

Miðjumaðurinn á fjögur ár eftir af samningi sínum við Leeds og gæti verið áfram þar, en liðið er í B-deildinni eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

Fréttirnar koma eftir að Chelsea virðist vera að landa Moises Caicedo frá Brighton á yfir 100 milljónir punda. Hvort það hafi áhrif er ekki vitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“