fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tottenham samþykkir tilboð Bayern Munchen í Harry Kane

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 09:32

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að samþykkja tilboð Bayern Munchen í Harry Kane. The Athletic segir frá rétt í þessu.

Þar segir að tilboð Bayern upp á meira en 100 milljónir evra hafi verið samþykkt, en þýska félagið hefur verið á eftir Kane í allt sumar. Tottenham hefur hingað til hafnað öllum tilboðum en samþykkti það nýjasta.

Nú þarf Kane að ákveða hvað hann vill gera.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefur ekki viljað skrifa undir. Hann var hins vegar til í að vera hjá félaginu fram á næsta sumar.

Í frétt The Athletic segir að honum líki við að spila undir stjórn nýja stjóra Tottenham, Ange Postecoglou. Það er spurning hvernig þessar fréttir blasa við honum. Framvinda mála verður afar áhugaverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona