fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

„Þurfum að halda okkur við okkar plan“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 16:00

Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum allar sjúklega spenntar og mjög gíraðar, tilbúnar í þennan leik,“ segir Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. Þar verður andstæðingurinn Breiðablik.

Víkingur er á toppi Lengjudeildarinnar en Blikar á toppi Bestu deildarinnar. Það er því ljóst að Kópavogsliðið er sigurstranglegra.

video
play-sharp-fill

„Við þurfum að halda áfram að spila eins og við höfum verið að spila í sumar og beita góðum skyndisóknum. Við þurfum að halda okkur við okkar plan. Þá fer þetta eins og þetta fer,“ segir Nadía, sem vonast til að sjá sem flesta Víkinga á pöllunum í Laugardal.

Nánar er rætt við Nadíu í spilaranum.

Leikurinn hefst klukkan 19 á föstudag.

Tengill á miðasölu fyrir stuðningsmenn Víkings R.

Tengill á miðasölu fyrir stuðningsmenn Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
Hide picture