fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Leeds að fá liðsstyrk frá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 12:00

Rodon var hjá Rennes á síðustu leiktíð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Joe Rodon er á leið til Leeds á láni frá Tottenham.

Rodon er 25 ára gamall og hefur verið á mála hjá Tottenham síðan 2020, án þess þó að vera í stóru hlutverki.

Hann lék á láni með Rennes í Frakklandi á síðustu leiktíð.

Nú er velski landsliðsmaðurinn á leið aftur á lán og verður Leeds áfangastaðurinn.

Liðið leikur í ensku B-deildinni eftir að hafa fallið úr úrvalsdeildinni í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur