fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Tottenham að kaupa varnarmann á sjö milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að fá til liðs við sig Micky Van de Ven frá Wolfsburg.

Þessi hávaxni miðvörður hefur verið orðaður við Tottenham undanfarið og eru skiptin við það að ganga í gegn. Leikmaðurinn þarf aðeins að gangast undir læknisskoðun og þá þarf enska félagið að fá grænt ljós frá Wolfsburg.

Tottenham greiðir Wolfsburg alls um 50 milljónir evra fyrir Van de Ven.

Van de Ven er hollenskur og hefur verið á mála hjá Wolfsburg í tvö ár.

Kappinn getur einnig leyst stöðu vinstri bakvarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum