Lucas Moura er mættur aftur til heimalandsins. Skrifaði hann undir samning við Sao Paulo.
Hinn þrítugi Moura hefur verið í Evrópuboltanum undanfarin tíu ár, en hann kom einmitt þangað frá Sao Paulo, þar sem hann er uppalinn.
Moura var á mála hjá Paris Saint-Germain í fimm ár en hefur svo verið hjá Tottenham undanfarin ár.
Kantmaðurinn skrifar undir stuttan samning við Sao Paulo sem gildir út þetta ár.
🎥 A primeira entrevista de Lucas no retorno ao São Paulo está no ar!
📺 Assista na #SPFCplay ➡️ https://t.co/66UkqqqWCP
Ou no YouTube ➡️ https://t.co/qb1zROhpal#RespondeAoCoração ❤️🤍🖤#VamosSãoPaulo 🇾🇪 pic.twitter.com/xdy3JbHiUS— São Paulo FC (@SaoPauloFC) August 3, 2023