fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Raya búinn að semja við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya, markvörður Brentford, hefur náð samkomulagi við Arsenal um persónuleg kaup og kjör.

Markvörðurinn á aðeins ár eftir af samningi sínum við Brentford og fer að öllum líkindum í sumar. Hann hafði verið orðaður við Bayern Munchen en vill frekar fara til Arsenal.

Þar fyrir er Aaron Ramsdale sem hefur verið aðalmarkvörður undanfarin tvö ár. Hann gæti nú verið að fá mikla samkeppni ef Raya mætir á svæðið.

Nú hefur Raya sjálfur samið við Arsenal og látið Brentford vita að hann langi á Emirates leikvanginn.

Nú þurfa félögin aðeins að ná saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar