fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Íslenskt dómaratríó í Sambandsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður íslenskt dómaratríó í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Um er að ræða seinni leik Larne FC frá Norður-Írlandi og Balkani frá Kósóvó í 2. umferð Sambansdeildarinnar. Fyrri leiknum lauk 3-0 fyrir síðarnefnda liðið og fer seinni leikurinn frá á heimavelli Larne.

Þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson mynda dómaratríóið og fjórði dómari verður Ívar Orri Kristjánsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar