fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Blikar þurfa að framkvæma kraftaverk í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 13:30

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir FC Kaupmannahöfn í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikið verður á Parken.

Blikar eru í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn hér heima, en hann tapaðist 0-2. Óhætt er að segja að Kópavogsliðið hafi verið óheppið í leiknum.

Vonin er því veik um að komast áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en þrátt fyrir að það fari svo að Breiðablik detti úr leik fer liðið í 3. umferð forkeppni Evróudeildarinnar.

Leikurinn er spilaður á Parken í Kaupmannahöfn og hefst klukkan 18 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona