fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ballon d’Or í tölvuleiknum í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 20:53

Gullboltinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’Or verðlaunin verða í fyrsta sinn í tölvuleiknum ‘FIFA 24’ sem verður gefinn út í september.

Leikurinn hefur lengi borið nafnið ‘FIFA’ en nýja útgáfan mun heita EA Sports FC 24.

Ballon d’Or verðlaunin eru ein sú virtustu í bransanum en þar er besti leikmaður hvers árs kosinn.

Nú geta spilarar séð verðlaunaafhendinguna í leiknum sjálfum sem hefur aldrei sést áður.

Þetta gerir marga aðdáendur leiksins spennta en ‘FIFA’ tölvuleikurinn hefur verið einn vinsælasti tölvuleikur heims til margra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó