fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Stjarnan slátraði Fram í Garðabæ

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 21:08

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 4 – 0 Fram
1-0 Eggert Aron Guðmundsson (’27 )
2-0 Emil Atlason (’64 )
3-0 Róbert Frosti Þorkelsson (’78 )
4-0 Emil Atlason (’82 )

Frömurum var slátrað í Bestu deild karla í kvöld en einn leikur fór fram í Garðabæ.

Fram hefur lítið getað í undanförnum leikjum og hefur nú tapað átta af síðustu tíu deildarleikjum sínum.

Stjarnan er að taka við sér og er komið í 5. sæti deildarinnar með 21 stig.

Emil Atlason var frábær fyrir heimaliðið í kvöld og skoraði tvennu í sannfærandi 4-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum