fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Gerrard að kaupa hollenskan landsliðsmann sem var hjá City til Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 20:00

Getty images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla er að selja Karim Rekik til Sádí Arabíu og er hann að ganga í raðir Al Ettifaq.

Steven Gerrard tók við þjálfun liðsins og kaupin á Rekik verða hans fyrstu frá Evrópu eftir að hann tók við.

Samkomulag er í höfn milli félaganna og fer Rekik í læknisskoðun í Sádí í vikunni.

Al Ettifaq er einnig að reyna að ganga frá kaupum á Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool.

Rekik er 28 ára Hollendingur sem var ungur að árum hjá Manchester City en hann hefur verið hjá Sevilla í þrjú ár.

Hann á að baki fjóra A-landsleiki fyrir Holland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“