fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Barcelona skoðar það að fá Thiago aftur heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 19:00

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að skoða það mjög alvarlega að kaupa Thiago Alcantara aftur heim til félagsins í sumar.

Sport á Spáni segir frá þessu en Thiago er á leið inn í sitt síðasta ár á samningi hjá Liverpool.

Thiago ólst upp hjá Barcelona en hefur undanfarin ár spilað með FC Bayern og Liverpool.

Lið frá Sádí Arabíu hafa einnig sýnt Thiago áhuga en endurkoma heim til Katalóníu gæti kitlað.

Thiago hefur aðeins dalað hjá Liverpool eftir frábæra byrjun og spurning hvort Jurgen Klopp sé klár í að missa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“