fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Verður sá dýrasti í sögu RB Leipzig

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lois Openda er á leið til RB Leipzig frá Lens í Frakklandi. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu þýska félagsins.

Openda er 23 ára gamall sóknarmaður sem þykir afar spennandi. Hann skoraði 21 mark fyrir Lens í frönsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð.

Leipzig er þekkt sem góður áfangastaður fyrir unga leikmenn til að þróa sinn leik enn meira.

Nú er Openda á leið þangað fyrir 38 milljónir evra auk árangurstengdra greiðslna síðar meir.

Belginn mun skrifa undir fimm ára samning við Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar