fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Þrjár landsliðskonur verðlaunaðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 16:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár íslenskar landsliðskonur hafa verið verðlaunaðar fyrir leikjafjölda með liðinu.

Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hafa báðar náð 100 landsleikjum fyrir A-landslið Íslands og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, þeim málverk eftir Tolla í viðurkenningarskyni fyrir áfangann.

Þá hefur Elísa Viðarsdóttir spilað 50 A-landsleiki og afhenti Vanda henni styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur.

Kvennalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir vináttulandsleik gegn Finnum annað kvöld. Stelpurnar okkar mæta svo Austurríki ytra á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar