fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Amanda mætt heim í Val

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir er búinn að skrifa undir hjá Val.

Hin gríðarlega efnilega Amanda kemur frá Kristianstad í Svíþjóð, en hún hefur spilað erlendis síðan 2019.

Hún er að snúa aftur í Val, þar sem hún spilaði í yngri flokkum einnig.

Amanda er 19 ára gömul og á að baki 13 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Hún er hluti af íslenska hópnum sem mætir Finnlandi og Austurríki í Vináttuleikjum á næstu dögum.

Tilkynning Vals
Amanda snýr aftur að Hlíðarenda

Amanda Andradóttir hefur skrifað undir hjá Val og kemur til félagsins frá Kristianstad í Svíþjóð. Amanda er ein efnilegasta knattspyrnukona landsins, fædd árið 2003 og lék með Val í yngri flokkum. Hún hefur spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún hefur leikið 12 leiki með yngri landsliðum Íslands og skorað 10 mörk og 13 A landsliðsleiki og skorað 2 mörk. Þà er hún í A landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Austurríki á næstu dögum.

Við erum gríðarlega spennt að fá Amöndu heim og hlökkum til að sjá hana í fyrsta sinn i efstu deild á Íslandi.

Velkomin heim Amanda!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar