fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Vinnubrögð Chelsea ennþá þau sömu – Ná í enn eitt efnið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er svo sannarlega ekki hætt að bæta við sig ungum leikmönnum, eitthvað sem félagið hefur gert vel í mörg ár.

Nú er Chelsea búið að festa kaup á strák að nafni Ishe Samuels-Smith sem kemur til félagsins frá Everton.

Um er að ræða strák sem kemur frá Fulham en honum hefur verið líkt við goðsögnina Paolo Maldini sem gerði garðinn frægan með AC Milan.

Litlar líkur eru á að varnarmaðurinn fái tækifæri með aðalliði Chelsea á næstu leiktíð og gæti hann verið lánaður annað.

Samuels-Smith lék ekki aðalleik fyrir Everton en stóð sig frábærlega með U21 liði félagsins á síðustu leiktíð og aðeins 17 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Í gær

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“