fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Allar konurnar í lífi launahæsta íþróttmanns heims – Heimsfrægar konur koma við sögu

433
Sunnudaginn 9. júlí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í dag í hamingjusömu sambandi með Georginu Rodriguez. Hún er þó langt frá því að vera fyrsta kærasta hans.

Ronaldo hefur verið með fjöldanum öllum af stjörnum og tók breska götublaðið The Sun saman lista yfir þær allar, að minnsta kosti þær sem hann hefur verið með opinberlega.

Gemma Atkinson
Atkinson deitaði Ronaldo aðeins í um fjóra mánuði árið 2007. Hún er í dag með Gorka Marquez og á með honum dóttur.

Paris Hilton
Hittust í stuttan tíma þegar Ronaldo eyddi hluta úr sumri í Kaliforníu árið 2009.

Kim Kardashian
Kim og Ronaldo eyddu aðeins einni kvöldstund saman. Það var í Madríd árið 2010.

Irina Shayk
Ronaldo og Irina voru saman frá 2010 til 2015. Eftir að sambandi þeirra lauk fór hún að vera með leikaranum Bradley Cooper. Sambandi þeirra lauk þó árið 2019.

Imogen Thomas
Thomas og Ronaldo voru saman um skeið árið 2006 og svo aftur árið 2011.

Desiree Cordero
Cordero og Ronaldo saman árið 2016 en sambandinu lauk fljótt. Hún er í dag með Jaquin Correa, leikmanni Lazio.

Jordana Jardel
Jardel var fyrsta alvöru kærasta Ronaldo eftir að hann varð atvinnumaður. Þau voru saman árið 2003.

Merche Romero
Romero er sjónvarpsstjarna sem Ronaldo var með í ár, á milli 2005 og 2006.

Nereida Gallardo
Gallardo og Ronaldo voru aðeins saman um stutt skeið rétt áður en hann fór frá Manchester United til Real Madrid.

Luana Belletti
Luana er systir knattspyrnumannsins Juliano Belletti og kynntust þau í gegnum hann. Luana og Ronaldo fóru á stefnumót en ekki er vitað hversu lengi.

Luana Belerdo

Lucia Villalon
Villalon og Ronaldo voru saman um stutt skeið eftir að sambandi hans við Irinu lauk.

Soraia Chaves
Chaves var með Ronaldo um skeið árið 2006.

Karina Ferro
Ferro og Ronaldo eru sögð hafa verið saman árið 2002, áður en hann varð atvinnumaður.

Bipashi Basu
Indverska fyrirsætan var með Ronaldo um skeið árið 2007.

Georgina Rodriguez
Kærasta Ronaldo til sex ára og er með honum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“