fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Valdimar með stórleik í Noregi – Brynjólfur komst á blað

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 15:55

Valdimar í leik með u-21 árs landsliði Íslands / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdimar Þór Ingimundarson átti stórleik fyrir lið Sogndal sem spilaði gegn Jerv í norsku B-deildinni í dag.

Valdimar byrjaði leikinn ásamt Jónatani Inga Jónssyni en Sogndal vann sannfærandi 5-1 heimasigur.

Valdimar gerði sér lítið fyrir og lagði upp tvö mörk í sigrinum ásamt því að skora þriðja mark liðsins.

Jónatan hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Sogndal en hann komst ekki á blað og var tekinn af velli á 67. mínútu.

Brynjólfur Andersen Willumsson var þá á skotskónum fyrir lið Kristiansund og skoraði eitt mark í 3-2 tapi gegn Raufoss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna