fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

United lagði fram munnlegt tilboð í morgun en það vantar líklega töluvert upp á

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lagði í morgun fram munnlegt tilboð í Andre Onana markvörð Inter.

Rauðu djöflarnir hafa verið á eftir markverðinum undanfarið en Inter vill töluvert meira en enska félagið hefur hingað til verið klárt í að bjóða.

Munnlega tilboðið hljóðaði upp á 39 milljónir punda með öllu. Verður það gert formlegt fljótlega.

Inter vill hins vegar rúmar 50 milljónir punda fyrir Onana.

Sjálfur vill markvörðurinn ólmur fara til United. Félagið gæti hins vegar fengið samkeppni frá Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Markvarðastaðan hjá United er í mikilli óvissu fyrir næstu leiktíð. Samningur David De Gea rann út á dögunum og þá gæti Dean Henderson verið á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“