fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Lést í sorglegu slysi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 08:30

John Berylson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Berylson, eigandi og stjórnarformaður Millwall, er látinn, 70 ára að aldri. Félagið staðfesti þetta með tilkynningu í gær.

Í henni segir að Berylson, sem skilur eftir sig eiginkonu og þrjú börn, hafi látist í „sorglegu slysi.“

Bandaríkjamaðurinn eignaðist meirihluta í Millwall 2007 þegar liðið var í ensku C-deildinni. Liðið hefur nú fest sig í sessi í næstefstu deild.

„Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum að eigandi okkar og stjórnarformaður, John Berylson, er látinn,“ segir meðal annars í tilkynningu Millwall.

„Andlát John mun án efa hafa mikil áhrif á þá sem voru svo heppnir að þekkja hann. Hann var frábær og hlýr maður, mikill fjölskyldumaður og gaf svo mikið af sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu