fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ein breyting á landsliðshópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 13:32

Anna Björk Kristjánsdóttir. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein breyting hefur verið gerði á hópi íslenska kvennalandsliðsins fyrir vináttulandsleiki síðar í mánuðinum.

Anna Björk Kristjánsdóttir, nýr leikmaður Vals, kemur inn fyrir Ástu Eir Árnadóttur úr Breiðabliki.

Ísland tekur á móti Finnlandi 14. júlí kl. 18:00 á Laugardalsvelli og heimsækir svo Austurríki þar sem liðin mætast á Stadion Wiener Neustadt í Wiener Neustadt þann 18. júlí kl. 17:45.

Hópurinn
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Telma Ívarsdóttir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Anna Björk Kristjánsdóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Elísa Viðarsdóttir
Guðrún Arnardóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Berglind Rós Ágústsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Amanda Andradóttir
Agla María Albertsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Diljá Ýr Zomers

Kauptu miða á leikinn gegn Finnlandi hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Í gær

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“