fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fabregas leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 10:21

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Fabregas átti farsælan 20 ára feril sem atvinnumaður en hann endaði ferilinn hjá Como á Ítalíu.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal frá 2003 til 2011 en vann einnig deildina með Chelsea.

Fabregas er 36 ára gamall en hann spilaði 110 landsleiki fyrir Spán og skoraði í þeim 15 mörk.

Hann vann HM með spænska landsliðinu 2010 og þá tvo deildarmeistaratitla með Chelsea og einn með Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag