fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Chelsea selur miðjumann til AC Milan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus Cheek hefur yfirgefið lið Chelsea á Englandi og er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu.

Um er að ræða 27 ára gamlan miðjumann sem á að baki tíu landsleiki fyrir enska landsliðið.

Milan er talið borga um 20 milljónir punda fyrir Loftus-Cheek sem hefur verið í varahlutverki á Stamford Bridge.

Sandro Tonali er að yfiirgefa AC Milan fyrir Newcastle og gæti Loftus-Cheek tekið við af honum á miðjunni.

Loftus-Cheek er uppalinn hjá Chelsea og lék yfir 100 deildarleiki fyrir félagið en var einnig um tíma lánaður til Crystal Palace og Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll