fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tielemans staðfestur hjá nýju félagi

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 10:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er búið að staðfesta komu miðjumannsins Youri Tielemans frá Leicester City.

Tielemans var lengi orðaður við Arsenal en hann hafði engan áhuga á að spila með Leicester í næst efstu deild.

Leicester féll úr efstu deild á síðustu leiktíð en þessi 26 ára gamli leikmaður hefur gert fjögurra ára samning við Villa.

Tielemans á að baki 60 landsleiki fyrir Belgíu og lék um 200 leiki fyrir Leicester á sínum tíma þar.

Tielemans kemur til Villa á frjálsri sölu en samningur hans við Leicester var runninn út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf