fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Nú aðeins fáanlegur fyrir einn milljarð punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Real Madrid.

Marca á Spáni fullyrðir þessar fregnir en Camavinga gekk aðeins í raðir Real fyrir tveimur árum frá Rennes.

Síðan þá hefur Camavinga fest sig í sessi sem mikilvægur leikmaður Real og skrifar undir samning til ársins 2028.

Athygli vekur að kaupákvæði Camavinga hljómar nú upp á einn milljarð punda og ljóst er að ekkert félag er að fara taka hann fyrir þá upphæð.

Camavinga er einn efnilegasti miðjumaður heims og er ljóst að Real hefur engan áhuga á að missa hann til annars félags á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum