fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Óskar ómyrkur í máli – „Þeir sem ætla að afskrifa okkur geta bara gert það“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, er brattur fyrir úrslitaleiknum gegn Buducnost í umspili um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

„Það er mikil tilhlökkun. Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila og menn eru að puða fyrir. Það eru forréttindi að spila í Evrópu, mæta erlendum andstæðingum og máta sig við þá,“ segir Óskar við 433.is

Breiðablik mætti Buducnost í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra og hafði betur en telur Óskar að leikurinn þar hjálpi Blikum ekki í ár.

„Hann gerir það ekki. Þeir eru með gjörólíkt lið, allt öðruvísi samsett, miklu stærra, þyngra og eldra.“

video
play-sharp-fill

Gengi Breiðabliks í Bestu deildinni hefur verið undir væntingum. Gerir það Evrópukeppnina enn mikilvægari í ár?

„Hún er alltaf stór. Það skiptir engu máli. Það er nóg eftir af þessu móti og þeir sem ætla að afskrifa okkur í því geta bara gert það.

Evrópukeppnin hefur sitt líf og þú vilt alltaf gera eins vel og kostur er,“ segir Óskar.

Ítarlega er rætt við hann í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
Hide picture