fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Damir: „Ég held að það skipti ekki máli“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta verður krefjandi og erfitt verkefni en mér líst mjög vel á það,“ segir Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, fyrir úrslitaleik umspilsins um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Breiðablik tekur á móti Buducnost frá Svartfjallalandi hér heima. Liðin mættust einnig í fyrra í forkeppi Sambandsdeildarinnar. Þá höfðu Blikar betur.

„Þetta er töluvert breytt lið frá því í fyrra og okkar lið líka. Þetta eru tvö góð lið sem vilja fara áfram.“

video
play-sharp-fill

Gengi Íslandsmeistara Breiðabliks hefur verið undir væntingum í Bestu deildinni en Damir segir það ekki skipta máli nú.

„Þessir leikir eru alltaf stórir og skemmtilegir, mikið undir.“

Nánar er rætt við Damir í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
Hide picture