fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn vilja ekki sjá hann – Þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 14:48

Lucas Hernandez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörðustu stuðningsmenn Paris Saint-Germain vilja ekki sjá Lucas Hernandez ganga í raðir félagsins.

Hernandez er að ganga í raðir PSG frá Bayern Munchen fyrir 34 milljónir punda. Hann átti ár eftir af samningi sínum við þýska félagið.

Stuðningsmenn PSG eru margir hverjir ansi harðir og vilja sumir ekki sjá Hernandez ganga í raðir félagsins þar sem hann er fæddur í Marseille.

Mikill rígur er á milli PSG og Marseille.

Þá eru stuðningsmenn PSG ósáttir við hvernig Hernandez fagnaði með Bayern eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu gegn PSG árið 2020.

Stuðningsmennirnir eru þekktir fyrir að vera harðir í horn að taka og hafa til að mynda ekki gefið Lionel Messi, Neymar eða Kylian Mbappe neinn afslátt undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða