fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn vilja ekki sjá hann – Þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 14:48

Lucas Hernandez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörðustu stuðningsmenn Paris Saint-Germain vilja ekki sjá Lucas Hernandez ganga í raðir félagsins.

Hernandez er að ganga í raðir PSG frá Bayern Munchen fyrir 34 milljónir punda. Hann átti ár eftir af samningi sínum við þýska félagið.

Stuðningsmenn PSG eru margir hverjir ansi harðir og vilja sumir ekki sjá Hernandez ganga í raðir félagsins þar sem hann er fæddur í Marseille.

Mikill rígur er á milli PSG og Marseille.

Þá eru stuðningsmenn PSG ósáttir við hvernig Hernandez fagnaði með Bayern eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu gegn PSG árið 2020.

Stuðningsmennirnir eru þekktir fyrir að vera harðir í horn að taka og hafa til að mynda ekki gefið Lionel Messi, Neymar eða Kylian Mbappe neinn afslátt undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona