fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Verða atvinnumannalið í þriðju deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Newcastle United verður það fyrsta í sögunni til að spila í þriðju deild Englands sem atvinnumannalið.

Frá þessu er greint í dag en kvennalið Newcastle tryggði sér sæti í þriðju efstu deild á síðustu leiktíð.

Félagið var þá að borga leikmönnum sínum takmörkuð laun en eftir að nýir eigendur komu inn á síðasta ári hafa hlutirnir breyst.

Eigendur Newcastle eru moldríkir og koma frá Sádí Arabíu og stefna nú á að gera kvennalið Newcastle að einu af því besta í Evrópu.

Stefnan er á að vera í Meistaradeildinni fyrir tímabilið 2027/2028 en það mun taka sitt til að eignast sæti í Ofurdeild kvenna á Englandi, sérstaklega á þessum tíma.

Ekkert lið í þriðju deild Englands kvenna megin hefur áður verið skráð sem atvinnumannalið og er búist við að miklar styrkingar eigi sér stað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða