fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ekki bara eitt lið á eftir Silva – Risarnir í Evrópu reyna líka

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 13:11

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ali-Hilal í Sádí Arabíu er alls ekki eina liðið sem er að eltast við miðjumanninn Bernardo Silva.

Silva spilar með Manchester City en hann hefur verið sterklega orðaður við brottför í sumar og þá sérstaklega til Sádí Arabíu.

Það eru hins vegar tvö önnur stórlið sem vilja fá Silva og það eru Barcelona á Spáni og Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Silva er 28 ára gamall en Man City vill alls ekki losna við hann í sumar eftir að hafa unnið þrennuna á síðasta tímabili.

Peningarnir tala þó sínu máli og gæti Silva fengið betur borgað bæði í Frakklandi sem og í Sádí Arabíu.

Silva fékk tilboð frá Al-Hilal fyrr í vikunni en önnur Evrópulið eru nú að skoða það að reyna það sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl